Nemendur okkar stunda námið ýmist í háskólanum sjálfum, í námsstöðvum víða um land eða einfaldlega heima í stofu. Við leggjum ríka áherslu á góð tengsl milli nemenda og starfsfólks skólans. Nemendur, sem hafa útskrifast frá sviðinu, hafa staðið sig vel úti í atvinnulífinu og gefa skólanum góða einkunn. Ég býð ykkur velkomin til náms á Hug- og félagsvísindasviði.
Fulbright Arctic Initiative IV
Fulbright Arctic IV tengir saman fræðimenn þvert á fræðasvið og landamæri og stuðlar þannig að langtímasamstarfi á alþjóðavettvangi um helstu áskoranir sem Norðurslóðir standa frammi fyrir í dag.