ERT ÞÚ MEÐ ERINDI TIL HÁSKÓLARÁÐS?

Háskólaráð fer með æðsta ákvörðunarvald innan háskólans, sinnir yfirumsjón málefna er varða háskólann almennt og markar honum heildarstefnu. Þá stuðlar Háskólaráð að, skipuleggur og hefur umsjón með samvinnu sviða og samskiptum við aðila utan háskólans, þar með talið samstarf við aðra háskóla og rannsóknastofnanir. Háskólaráð hefur úrskurðarvald í málefnum háskólans eftir því sem lög mæla fyrir um og nánar er ákveðið í reglugerð.

Erindi til Háskólaráðs skulu berast Rektorsskrifstofu a.m.k. fyrir Háskólaráðsfund, á netfangið rektor@unak.is