Háskólahátíð 2024: Skráning kandídata í framhaldsnámi

Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram tvo daga í röð.

  • Föstudaginn 14. júní verður brautskráð af framhaldsstigi
  • Laugardaginn 15. júní verður brautskráð af grunnstigi

VINSAMLEGA TILKYNNTU UM MÆTINGU*

*Sjáir þú þér ekki fært að mæta ert þú beðin/n um að tilkynna það hér.

Skráning

Tilkynning um mætingu

Háskólinn óskar eftir að geta verið í sambandi við fyrrum nemendur sína vegna Góðvina, sem eru samtök nemenda sem brautskráðir eru frá HA

Gestir kandídata

  1. Hver kandídat í framhaldsnámi getur aðeins boðið með sér þremur gestum í athöfnina til að tryggt sé að allir fái sæti í Hátíðarsal.
  2. Kandídatar munu fá afhenda aðgöngumiða fyrir sína gesti.
  3. Þeir gestir sem ekki eru með aðgöngumiða, geta fengið sæti í sal sem er staðsettur næst Hátíðarsalnum en þar verður streymt frá athöfninni.

Nánari upplýsingar og dagskrá

  • Brautskráning föstudaginn 14. júní – framhaldsnám