Umsækjendur um starf skrifstofustjóra Rektorsskrifstofu

Alls bárust ellefu umsóknir um starfið
Umsækjendur um starf skrifstofustjóra Rektorsskrifstofu

Háskólinn á Akureyri auglýsti á dögunum eftir skrifstofustjóra Rektorsskrifstofu. Umsóknarfrestur til að sækja um stöðuna var 19. nóvember síðast liðinn. Ellefu umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir:

  • Bára Sif Sigurjónsdóttir, forstöðumaður
  • Guðný Ragna Ragnarsdóttir, lögmaður
  • Halla María Sveinbjörnsdóttir, lögfræðingur
  • Jóna Aðalheiður Pálmadóttir, yfirlögfræðingur
  • Júlía Katrín Behrend, lögfræðingur
  • Katrín María Víðisdóttir, verkefnastjóri
  • Selma Hörn Vatnsdal, lögfræðingur
  • Sif Jónsdóttir, verkefnastjóri
  • Sindri S. Kristjánsson, lögfræðingur
  • Sunna Axelsdóttir, lögmaður
  • Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri

Umsóknir fara nú í ráðningarferli en gert er ráð fyrir að ráða í stöðuna sem fyrst.