Kennslualmanak

Háskólaárið telst vera frá 1. júlí til jafnlengdar næsta árs og skiptist í haustmisseri og vormisseri.
Kennsla á haustmisseri hefst í lok ágúst. Kennsla á vormisseri hefst í byrjun janúar. Nokkur munur getur verið á milli námsleiða hvenær kennsla hefst.

Stundaskrár birtast um mánuði áður en kennsla hefst. Þú getur séð þína stundaskrá og fylgst með því hvenær námskeið byrja í Uglunni.

Kennsluhlé

    • Jólaleyfi er frá 17. desember til og með 2. janúar
    • Páskafrí er frá miðvikudegi fyrir skírdag til og með þriðja í páskum
    • Sumardagurinn fyrsti er frídagur
    • 1. maí er frídagur

Haustmisseri 2024

Birt með fyrirvara um breytingar

Dags Hvað er í gangi?
1. júlí Háskólaárið hefst - Upphaf haustmisseris
26. - 30. ágúst Nýnemadagar og upphaf kennslu
15. september Lokadagur til að staðfesta skráningu í námskeið haustmisseris
20. september Ferlum þeirra sem ekki hafa staðfestu skráningu í námskeið á haustmisseri lokað
20. september Próftafla haustmisserisprófa birt
20. september Nemendamót SHA - kennsluhlé frá 11:40
27. september Símatsdagur
1. október Lokadagur til að sækja um sértæk úrræði í prófatíð haustmisseris hjá Náms- og starfsráðgjöf HA
1. október Lokadagur til að tilkynna brautskráningu í október og lokadagur fyrir einkunnagjöf á brautskráningarferli
11. október Símatsdagur
15. október Afhending brautskráningargagna
25. október Símatsdagur
1. nóvember Lokadagur til að skrá sig úr námskeiðum og prófum haustmisseris
8. nóvember Símatsdagur
15. nóvember Námskeiðsmat opnar
15. nóvember - 1. desember Opið fyrir umsóknir í framhaldsnám
29. nóvember - 13. desember Haustmisserispróf
16. - 17. desember Samkeppnispróf - forfallapróf
21. desember - 2. janúar Kennsluhlé

 

Vormisseri 2025

Birt með fyrirvara um breytingar

Dags Hvað er í gangi?
6. - 13. janúar Seinni prófatíð - Upphaf vormisseris
20. janúar Lokadagur til að staðfesta námskeið vormisseris
24. janúar Ferlum þeirra sem ekki hafa staðfest skráningu í námskeið á vormisseri lokað
31. janúar Birting endanlegrar próftöflu vormisserisprófa
1. febrúar Lokadagur til að tilkynna brautskráningu í febrúar og lokadagur fyrir einkunnagjöf á brautskráningarferli
14. febrúar Símatsdagur
15. febrúar Vetrarbrautskráning
Febrúar/Mars Opnað fyrir umsóknir í grunn- og framhaldsnám*
1. mars Lokadagur til að sækja um sértæk úrræði í prófatíð vormisseris hjá Náms- og starfsráðgjöf HA 
1. mars - 30. apríl Árleg skráning í námskeið fyrir næsta skólaár
7. mars Símatsdagur
21. mars Símatsdagur
1. apríl Lokadagur skráninga úr námskeiðum  og prófum vormisseris
1. apríl Umsóknarfrestur fyrir nemendur utan EES svæðisins lýkur
4. apríl Símatsdagur
11. apríl Námskeiðsmat opnar
16. - 22. apríl Páskaleyfi
23. apríl - 9. maí Vormisserispróf
24. apríl Sumardagurinn fyrsti
1. maí Lokadagur tilkynningar til brautskráningar í júní
23. - 30. maí Seinni prófatíð
5. júní Umsóknarfresti um nám lýkur*
13. júní Háskólahátíð - brautskráning kandídata úr framhaldsnámi
14. júní Háskólahátíð - brautskráning kandídata úr grunnnámi

*Umsóknarfrestur um nám í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn er frá 14. febrúar til 31. mars.
*Umsóknarfrestur um  starfsréttindanám á meistarastigi í iðjuþjálfun er frá 15. febrúar til 31. mars.