Framhaldsnám í hjúkrunarfræði með áherslu á klínískt nám veitir sérhæfða þekkingu og færni til að takast á við flóknari verkefni í klínískri hjúkrun. Námið dýpkar skilning á sjúkdómum, meðferð og gagnreyndri hjúkrun, auk þess að efla gagnrýna hugsun og klíníska ákvarðanatöku. Það undirbýr hjúkrunarfræðinga fyrir sérhæfð störf og leiðtogahlutverk í heilbrigðis-, velferðar- og menntakerfinu. Eftirfarandi námslínur eru í boði:

Klínískar leiðir

Einnig eru býður Hjúkrunarfræðideild upp á fimm þverfaglegar leiðir í framhaldsnámi í heilbrgiðisvísindum.