Gagnasöfn bókasafns

Bókasafn og upplýsingaþjónusta Háskólans á Akureyri (BSHA) er með séráskrift af ýmsum gagnasöfnum sem gagnast nemendum HA sérstaklega. Þau eru aðeins aðgengileg á staðarneti háskólans eða með því að tengjast staðarneti í gegnum sýndareinkanet eða VPN (Virtual Private Network). Séráskriftirnar eru auðkenndar með merki HA.

Þú þarft að setja upp VPN aðgang til að geta nýtt þér áskriftarsöfnin fjarri Háskólanum á Akureyri.

Sýna öll gagnasöfn
A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Ý Z Þ Æ Ö
A
  • Viðskiptafræði og stjórnun
  • Tilvísanir og heildartextar
    ProQuest - Landsaðgangur 
  • Bókhald, skattur og bankastarfsemi
  • Tilvísanir og heildartexti
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Fiskveiðar, fiskeldi, landbúnaður, líftækni, skógrækt, umhverfisfræði, dýralækningar, vatnafræði o.fl.
  • Tilvísanir og útdrættir úr greinum frá 1970-
  • Tenglar við heildartexta í einhverjum tilfellum
    ProQuest - Landsaðgangur 
  • Upplýsingar um þingmál, þingmenn, þingfundi, þingnefndir og ræður ásamt lagasafni.
    Opinn aðgangur
  • Þingmál, þingskjöl og ræður
  • Orðaleit í skjölum og ræðum
    Opinn aðgangur
  • Sálfræði og skyldar greinar
  • Ritrýnd tímarit frá American Psychological Association 
  • Heildartextar 
    EBSCOhost - Áskrift BSHA
  • Myndlist, ljósmyndun og hönnun
  • Frá 1974-
  • Tilvísanir í tímaritsgreinar, útdrætti, tenglar við heildartexta í einhverjum tilfellum
    ProQuest - Landsaðgangur 
  • Vatnafræði, haffræði, líffræði, fiskifræði, veðurfræði o.fl.
  • Tilvísanir og útdrættir frá 1978- 
  • Tenglar við heildartexta greina í einhverjum tilfellum
    ProQuest - Landsaðgangur 
B
  • Örverufræði og veirufræði
  • Uppsláttarrit með heildartexta
    Áskrift BSHA - Wiley
  • Gagnvirkur hugbúnaður sem sýnir mannslíkamann í þrívíðu formi
  • Líffærafræði, lífeðlisfræði
  • Leiðbeiningar - BioDigital Human Faculty Quickstart Guide - BioDigital Help Center
  • Hægt að nálgast smáforrit / mobile app á Apple Store og Google Play Store undir BioDigital Human - 3D Anatomy.
  • Til þess að virkja smáforritin þarf að búa til aðgang og skrá sig inn með netfangi háskólans og aðgangsorði / Mobile App Download Access– Use your account credentials to log in after downloading.
    Áskrift BSHA
  • Öll fræðasvið
  • Alfræðirit með heildartexta
    Britannica - Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Alfræðirit, fyrir leik- og grunnskólastig, með heildartexta
    Britannica - Landsaðgangur
C
  • Heilbrigðisvísindi, hjúkrunarfræði og skyldar greinar þ.á.m. iðjuþjálfun
  • Heildartextar tímarita
    EBSCOhost  - Áskrift BSHA
  • Fjölmiðlafræði, samskiptafræði, málvísindi, táknmálsfræði, þýðingarfræði o.fl. 
  • Heildartexti og tilvísanir 
    EBSCOhost - Áskrift BSHA
  • Öll fræðasvið
  • Gagnagrunnur um rannsóknir styrktar af Evrópusambandinu
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Milljónir rannsókna í opnum aðgangi
  • Aðgengilegar í varðveislusöfnum og vísindatímaritum
    Opinn aðgangur
  • Afbrotafræði, sakamálaréttarfar, refsiréttur, lögreglufræði, réttartæknirannsóknir, afbrot, lögbrot, fíkniefnamisnotkun, fíkniávani, reynslulausn og skilorðsdómur
  • Heildartexti greina úr um 300 tímaritum
    EBSCOhost - Áskrift BSHA
D
  • Öll fræðasvið
  • Doktorsritgerðir frá evrópskum háskólum 
  • Heildartextar á pdf formi
    Opinn aðgangur 
  • Öll fræðasvið
  • Rannsóknarverkefni, meistara- og doktorsritgerðir 
  • Frá norrænum háskólum og rannsóknarstofnunum
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Rafbækur, ritrýndar fræðibækur í opnum aðgangi
  • Frá mörgum útgefendum
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Ritrýnd vísindatímarit í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
E
  • Hjúkrunarfræði, iðjuþjálfunarfræði, læknisfræði, heilbrigðisvísindi
  • Gagnreyndar upplýsingar 
  • Hægt að leita samtímis í níu gagnasöfnum (m.a. EBM Reviews/Cochrane og Medline) 
  • Ovid Medline frá 1946 til dagsins í dag
  • Heildartextar og tilvísanir
    Áskrift BSHA
  • Rafbækur á öllum efnissviðum
    ProQuest - Áskrift BSHA
e
  • Rafbækur á öllum efnissviðum
    EBSCOhost - Áskrift BSHA
E
  • Gagnasöfn og rafbækur í áskrift  
  • Hægt að afmarka leit við tiltekin gagnasöfn
  • Heildartextar og tilvísanir
    EBSCOhost - Áskrift BSHA
  • Umhverfismál, loftslagsbreytingar, dýralíf, vistfræði, sjálfbærni o.fl.
  • Tilvísanir og heildartexti frá 1960-
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Samsafn tuttugu alfræðirita þróað undir stjórn UNESCO
  • Til að fá upp leitarsíðuna á valstikunni á forsíðunni smellið á „Login - Institutional Login" 
    UNESCO - Áskrift BSHA
  • Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, menntarannsóknir, bókasafns- og upplýsingafræði o.fl. 
  • Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966
    Institute of Education Sciences - Opinn aðgangur
  • Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, menntarannsóknir, bókasafns- og upplýsingafræði o.fl. 
  • Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966
  • ProQuest - Landsaðgangur
  • Lögfræði
  • Réttarheimildir Evrópusambandsins (ESB)
  • Frumvörp, sáttmálar, reglugerðir og dómar Evrópudómstólsins
    Opinn aðgangur
F
  • Fiskeldi, fiskifræði, vatnalíffræði, sjávarútvegur 
  • Gagnasafn á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, fiskifræði og vatnalíffræði
  • Tilvísanir og heildartextar greina, frá 1970-
    EBSCOhost - Áskrift BSHA
  • Fjölmiðlavöktun Háskólans á Akureyri
    Áskrift BSHA - lykilorð fást hjá bókavörðum
  • Lögfræði
  • Aðgengi að dómum Hæstaréttar Íslands frá 1920
  • Nemendur HA í laganámi geta gerst áskrifendur
    Nánari upplýsingar hjá Þemis, félagi laganema við HA
  • Kennslu- og þjálfunarvefur fyrir nemendur í framhaldsskólum
    Áskrift BSHA
  • Fjölmiðlafræði
  • Fréttum úr dagblöðum, sjónvarpi og útvarpi frá 1. mars 2005
  • Fréttir allra stærstu netmiðla landsins frá 1. janúar 2010
    Áskrift BSHA - lykilorð fást hjá bókavörðum
G
  • Umhverfismál
  • Tilvísanir og heildartextar greina í opnum aðgangi 
    EBSCOhost - Opinn aðgangur
  • Morgunblaðið - síðustu þrjú ár 
  • Heildartexti greina
  • Blað dagsins einnig aðgengilegt á pdf formi 
    Árvakur - Áskrift BSHA
H
  • Íslenskar hagtölur
  • Flokkaðar eftir efnisflokkum
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Varðveislusafn og leitargátt yfir rafbækur, sumar í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur 
  • Heilbrigðisvísindi, þar á meðal líffærafræði og lífeðlisfræði
  • Tilvísanir og heildartextar
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Lögfræði
  • Law Journal Library, heildartexti tímarita
  • English Reports, Full Reprint (1220-1867)
    HeinOnline - Áskrift BSHA
  • Öll fræðasvið
  • Ritrýnd vísindatímarit í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
  • Bókmenntir, lesskilningur, hlustun
  • Hljóðbækur, t.d. íslenskar skáldsögur, smásögur, barnasögur, Íslendingasögur, þýddar skáldsögur og sögur á ensku
  • Þar er að finna „Hlustun og skilning" námsefni til þjálfunar á hlustunarskilningi
    Áskrift BSHA
  • Lögfræði
  • Íslenskir hæstaréttardómar, frá 1. janúar 1999 til dagsins í dag
  • Leitarhjálp
    Opinn aðgangur
I
  • Hug- og félagsvísindi, heilbrigðisvísindi, lífvísindi, eðlisvísindi, verkfræði og tækni
  • Ritrýndar rafbækur í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
J
  • Öll fræðasvið
  • Upplýsingar um áhrifastuðul (journal impact factor), alþjóðlegra vísindatímarita
  • Frá 2006, síðustu tvö ár ekki aðgengileg 
    Web of Science - Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Um 9000 rafbækur frá viðurkenndum útgefendum
    JSTOR - Opinn aðgangur
K
  • Heilbrigðisvísindi, lífvísindi, læknisfræði
  • Heildartexta tímarita 
    Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Rafbækur, ritrýndar fræðibækur í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
L
  • Lögfræði
  • Íslensk lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi allt frá 1957
  • Lagasafnið er uppfært tvisvar eða þrisvar á ári
    Opinn aðgangur
  • Sameiginleg leitargátt sem veitir aðgang að fjölbreyttu vísinda-, fræðslu- og afþreyingarefni
  • Veitir upplýsingar um safnkost íslenskra bókasafna - Gegnir
  • Dæmi um gagnasöfn; hvar.is, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sarpur, Skemman, Rafbókasafnið
  • Hægt að nota ha.leitir.is til þess að leita einungis í safnkosti Bókasafns HA 
    Opinn aðgangur
  • Bókmenntir
  • Bókmenntavefur sem nýtist kennurum og nemendum á grunnskólastigi
  • Rafbækur, heildartextar, m.a. skáldsögur, smásögur, barnabækur, Íslendingasögur, ævisögur, ljóð og bækur á ensku 
    Áskrift BSHA
M
  • Læknisfræði, lífvísindi, heilbrigðisvísindi 
  • Efni frá 1946 til dagsins í dag 
  • Heildartextar og tilvísanir 
    Áskrift BSHA - OVID
  • Heilbrigðisvísindi
  • Tilvísanir í efni frá 1946-
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Morgunblaðið - síðustu þrjú ár
  • Heildartexti greina
  • Blað dagsins einnig aðgengilegt á pdf formi
    Árvakur - Áskrift BSHA
  • Morgunblaðið myndað frá 1913 
  • Heildartextar
  • Mögulegt er að fletta síðu fyrir síðu og nota orðaleit
  • Ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum á Timarit.is
  • Síðustu þrjú ár í áskrift BSHA á mbl.is
    Opinn aðgangur
N
  • Heilbrigðisvísindi, hjúkrunarfræði og skyldar greinar þ.á.m. iðjuþjálfun
  • Tilvísanir og heildartextar tímarita
    ProQuest  - Landsaðgangur
O
  • Ýmis fræðasvið
  • Rafbækur, ritrýndar fræðibækur í opnum aðgangi
  • Á fjölmörgum tungumálum
    Opinn aðgangur
  • Haffræði, sjávar- og vatnalíffræði, fiskifræði o.fl.
  • Tilvísanir í efni tímarita, útdrættir frá 1981-
  • Tenglar í heildartexta í einhverjum tilfellum
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Útgáfurit og hagtölur OECD - Efnahags- og framfarastofnunin
  • Menntamál, efnahagsmál, félags- og heilbrigðismál, umhverfismál og vísinda- og tæknimál
  • Leiðbeiningar - the OECD iLibrary User Guide
  • Heildartextar (rafbækur, skýrslur, greinar, vinnuskjöl, tölfræði ofl.)
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Um 9000 rafbækur frá viðurkenndum útgefendum
    Opinn aðgangur
  • Hug- og félagsvísindi 
  • Rafbækur, ritrýndar fræðibækur frá OpenBook Publishers
    Opinn aðgangur
  • Norðurslóðarannsóknir
  • Heildartextar, rannsóknarniðurstöður og rannsóknargögn / gagnasett
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Rafbækur, ritrýndar fræðibækur í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Kennslubækur í rafrænu formi 
    Opinn aðgangur - University of Minnesota 
  • Iðjuþjálfun
  • Tímarit á sviði iðjuþjálfunar frá 1970 til dagsins í dag
  • Tilvísanir/útdrættir
    Áskrift BSHA - lykilorð fást hjá bókavörðum
  • Iðjuþjálfun
  • Kerfisbundnar yfirlitsgreinar (systematic reviews), slembi samanburðarprófanir (randomised controlled trials)
  • Tilvísanir/útdrættir 
    Opinn aðgangur
  • EBM Reviews (Evidence-Based Medicine Reviews) 
  • Hjúkrunarfræði, iðjuþjálfunarfræði, læknisfræði, heilbrigðisvísindi
  • Gagnreyndar upplýsingar 
  • Hægt að leita samtímis í níu gagnasöfnum (m.a. EBM Reviews/Cochrane og Medline) 
  • Ovid Medline frá 1946 til dagsins í dag
  • Heildartextar og tilvísanir 
    Áskrift BSHA
P
  • Eldri rafbækur sem höfundaréttur nær ekki lengur til 
    Opinn aðgangur  
  • Öll fræðasvið
  • Þverfaglegur gagnagrunnur 
  • Hægt að afmarka leit við tiltekin gagnasöfn
  • Heildartextar og tilvísanir
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Heilbrigðisvísindi, læknisfræði og lífvísindi 
  • Tilvísanir í greinar, tengingar í heildartexta í einhverjum tilfellum
    Opinn aðgangur
R
  • Lögfræði
  • Inniheldur heildarsafn gildandi íslenskra reglugerða
  • Aðgengilegt á vef Ísland.is
    Opinn aðgangur
S
  • Öll fræðasvið
  • Veitir aðgang að heildartexta tímarita 
    Landsaðgangur
  • Upplýsingakerfi um safnkost íslenskra safna
  • Listaverk, munir, myndir, fornleifar, hús, þjóðhætti og örnefnalýsingar ásamt öðru efni
    Rekstrarfélag Sarps - Landskerfi bókasafn - Opinn aðgangur 
  • Raunvísindi, læknisfræði og verkfræði
  • Tilvísanir í efni um 6000 tímarita frá 1970- 
  • Master Journal List - listi yfir tímarit í Web of Science
  • LibGuides frá Web of Science - leiðbeiningar Web of Science Core Collection
    Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið 
  • Veitir aðgang að heildartexta vísindatímarita og bókakafla frá Elsevier
    Elsevier - Landsaðgangur
  • Náttúruvísindi þar á meðal líffræði, efnafræði, vatnafræði og tækni- og verkfræði
  • Tilvísanir og heildartextar frá 1946-
    ProQuest - Landsaðgangur 
  • Öll fræðasvið, félagsvísindi, heilbrigðisvísindi, hugvísindi, lífvísindi og raunvísindi
  • Tilvísanagagnasafn en oft aðgangur að heildartexta 
  • Ritrýnd vísinda- og fræðirit, rafbækur og ráðstefnurit 
  • Elsevier - Landsaðgangur
  • Rafrænt varðveislusafn lokaverkefna nemenda á háskólastigi á Íslandi
  • Einnig varðveitt rannsóknarrit kennara og fræðimanna til ársins 2016
    Opinn aðgangur
  • Náms- og fræðsluvefur fyrir leik-, grunn-, og framhaldsskóla og fróðleiksfúst fólk á öllum aldri
    Áskrift BSHA
  • Orðabækur og uppflettirit 
  • Íslenska, enska, danska, pólska, þýska, spænska, franska, ítalska, gríska
    Áskrift BSHA
  • Félagsvísindi
  • Tilvísanir og heildartextar 
    ProQuest - Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið
  • Rafbækur útgefnar 2013-2015 
    Springer Nature - Landsaðgangur
  • Öll fræðasvið, heilbrigðis-, líf-, og náttúrvísindi, hug- og félagsvísindi, menntavísinda, verkfræði
  • Veitir aðgang að heildartexta tímarita á öllum fræðasviðum í Landsaðgangi frá árinu 1995
  • Rafbækur á völdum fræðasviðum í áskrift BSHA
    Springer Nature - Áskrift BSHA 
    Springer Nature - Landsaðgangur 
  • Ýmis fræðasvið
  • Uppsláttarrit 
    Springer Nature - Landsaðgangur
  • Gefin út af Dómsmálaráðuneytinu
  • Þar birtast öll lög, stjórnvaldsfyrirmæli og samningar við önnur ríki, svo og auglýsingar varðandi gildi þeirra
    Opinn aðgangur
T
  • Öll fræðasvið
  • Valdar rafbækur 
    Áskrift BSHA 
  • Kennslufræði og menntamál
  • Vísar í efni 280 tímarita
    EBSCOhost - Opinn aðgangur
  • Íslensk, færeysk og grænlensk blöð og tímarit í stafrænu formi
  • Þörf er á DjVu forritsbút í vefskoðara til að skoða síðurnar
    Opinn aðgangur
U
  • Öll fræðasvið
  • Samsafn tuttugu alfræðirita þróað undir stjórn UNESCO
  • Til að fá upp leitarsíðuna á valstikunni á forsíðunni smellið á „Login - Institutional Login" 
    Áskrift BSHA
W
  • Öll fræðasvið, félagsvísindi, heilbrigðisvísindi, hugvísindi, lífvísindi og raunvísindi
  • Ritrýnd vísindarit eftir 1970/1975
  • Tilvísanagagnasafn en oft aðgangur að heildartexta
  • Master Journal List - listi yfir tímarit í Web of Science
  • LibGuides frá Web of Science - leiðbeiningar Web of Science Core Collection
    Landsaðgangur
  • Upplýsingatækni, tölvunarfræði - Technology Advice 
  • Orðabók 
    Opin aðgangur 
  • Öll fræðasvið
  • Veitir aðgang að heildartexta tímarita 
    Landsaðgangur
  • Leit í yfir 10.000 bókasöfnum
  • Háskólabókasöfn
    Opinn aðgangur
  • Samleit í yfir 50 rannsóknargagnasöfnum um allan heim.
  • Öll fræðasvið
    Opinn aðgangur