Nám við iðjuþjálfunarfræðideild

Grunnnám

Reglur um námsframvindu

  • Hámarkstími til að ljúka hverju ári eru tvö ár.
  • Hámarkstími til að ljúka 180 ECTS BS námi í iðjuþjálfunarfræði er 50% umfram áætlaðan námstíma, þ.e. fjögur og hálft ár.

Framhaldsnám á meistarastigi

Diplómaprófið veitir starfsréttindi sem iðjuþjálfi sem veitt er af embætti landlæknis.

Skipulag námsins:

1. ár haust1. ár vor
Fagmennska og fagsjálf  6 ECTS Fagþróun  8 ECTS
Þjónusta iðjuþjálfa 1  12 ECTS Þjónusta iðjuþjálfa 3  17 ECTS
Þjónusta iðjuþjálfa 3  12 ECTS Val  5 ECTS