Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingur starfa í þágu stúdenta. Við leggjum áherslu á góða og aðgengilega þjónustu og er ráðgjöf sniðin að þörfum hvers og eins.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Háskólinn á Akureyri býður upp á vandað og yfirgripsmikið námsframboð á mörgum sviðum
Háskólinn á Akureyri leggur áherslu á persónulega þjónustu og státar af fjölbreyttu og fjörugu félagslífi
Háskólinn á Akureyri var stofnaður 1987 og hefur stækkað hratt og örugglega síðan þá
afgreiðslutími
Mánudaga |
9:00-16:00 |
|
Náms- og starfsráðgjöf
Aðstoð í námi og prófum
Sálfræðiþjónusta
Náms- og starfsráðgjafar geta aðstoðað þig um úrræði í námi og prófum.
Ferilskrá, kynningarbréf, atvinnuviðtöl og aðrir þættir umsóknarferlisins.
Stúdentar við Háskólann á Akureyri geta sótt sér sálfræðiþjónustu að kostnaðarlausu
Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingur starfa í þágu stúdenta. Við leggjum áherslu á góða og aðgengilega þjónustu og er ráðgjöf sniðin að þörfum hvers og eins.
Hlökkum til að sjá ykkur!