Brautskráning kandídata úr grunnnámi
Háskólahátíð fer fram í Háskólanum á Akureyri 14.-15. júní 2024.
Laugardaginn 15. júní verða brautskráðir kandídatar til bakkalárprófs og diplómanemendur á grunnstigi. Athafnirnar verða tvær:
Helstu tímasetningar
Föstudagur 14. júní
kl. 10:00-11:00 Æfing með starfsfólki sem hefur hlutverk á sviði
kl. 19:00-19:30 Æfing með kandídötum: Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið
kl. 19:45-20:15 Æfing með kandídötum: Hug- og félagsvísindasvið
Laugardagur 15. júní - Heilbrigðis-, Viðskipta- og raunvísindasvið
kl. 09:00-09:30 Hópmyndataka: Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið
kl. 10:00-11:30 Brautskráningarathöfn: Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið
kl. 11:30-12:00 Móttaka með kaffi og sætum bita
Laugardagur 15. júní - Hug- og félagsvísindasvið
kl. 13:30-14:00 Hópmyndataka: Hug- og félagsvísindasvið
kl. 14:30-16:00 Brautskráningarathöfn: Hug- og félagsvísindasvið
kl. 16:00-16:30 Móttaka með kaffi og sætum bita
Gott að hafa í huga
Það er komið að tímamótum, við hlökkum til að sjá þig!