Jafnréttisdagar: Spurning um jafnrétti?

5. október 2018 kl. 12:30
Spurningakeppni, snakk og jafnrétti.

Efnt verður til skemmtilegrar og fræðandi kahoot-spurningakeppni um jafnrétti og tengd mál.

Vegleg verðlaun í boði fyrir vinningshafa í fyrstu þremur sætunum.

ÖLL VELKOMIN - AÐGANGUR ÓKEYPIS