Dagana 16. og 17. maí 2018 verður ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs HA haldin í húsnæði Háskólans á Akureyri.
Fyrri dagur ráðstefunnar verður tileinkaður nemendum sem eru að ljúka BS-gráðu í iðjuþjálfunarfræði og í hjúkrunarfræði og munu þeir þar kynna lokaverkefni sín.
Á seinni degi ráðstefnunnar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá með þrem aðalfyrirlesurunum auk kynninga nemenda sem eru að ljúka meistaranámi í heilbrigðisvísindum.
Dagskrá 16. maí
Ráðstefnan sett í N101
10:00 Setning - Dr. Eydís K. Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs
10:10 Tónlistaratriði
Dagskrá í M101
10:20 Mat háskólanema á eigin iðju - Anna Karen Birgisdóttir, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir og Lilja Björk Hauksdóttir/Kristjana Fenger
10:40 Óvænt atvik sem umbreytandi áhrifavaldur í störfum hjúkrunarfræðinga - Guðrún Svava Sveinsdóttir, Heiða Björg Ingadóttir, Magnea Ósk Sigrúnardóttir og Metta Ragnarsdóttir/Sigrún Sigurðardóttir
11:00 Kaffihlé
11:20 Hermikennsla í hjúkrunarnámi: Álit hjúkrunarnema - Guðný Lilja Jóhannsdóttir, Halldóra Margrét Bjarnadóttir, Harpa Kristín Sæmundsdóttir og Sigurlína Guðný Jónsdóttir/Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir
11:40 Markmiðssetning í iðjuþjálfun: Upplifun iðjuþjálfa og skjólstæðinga - Hafdís Sigurðardóttir og Þórey Bragadóttir/Gunnhildur Gísladóttir
12:00 Hent í djúpu laugina: Áskoranir nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga, líðan þeirra og bjargráð – Guðríður Ester Geirsdóttir, Kristín Anna Jónsdóttir, Kristín Ragnarsdóttir og Telma Kjaran/Hafdís Skúladóttir
12:20 Matarhlé
13:00 Iðjuvellir: Þátttökuþjónusta aldraðra - Guðbjörg Pálsdóttir, Guðrún Edda Hannibalsdóttir og Nanna Margrét Guðmundsdóttir/Bergljót Borg
13:20 Heimurinn vaknandi fer - Auðbjörg Jóhanna Einarsdóttir, Helga Guðrún Sigurgeirsdóttir og Hrefna Hafdal Sigurðardóttir/Kristín Þórarinsdóttir
13:40 Aldraðir og skipulagt félagsstarf: Skiptir þátttaka máli? - Edda Björk Baldvinsdóttir og Ingunn Heiðdís Yngvadóttir/Olga Ásrún Stefánsdóttir
14:00 Endurhæfing aldraðra: Staðan á Íslandi og hlutverk hjúkrunarfræðinga - Áslaug Árnadóttir, Sunna Lind Svavarsdóttir og Unnur María Þorbergsdóttir/Kristín Þórarinsdóttir
14:20 Kaffihlé
14:40 Heilsueflandi samfélag: Væntingar og óskir eldri borgara - Anita Björk Sveinsdóttir og Anna Rún Sveinsdóttir/Sonja Stelly Gústafsdóttir
15:00 Flóttafólk í fyrirheitna landinu: Áskoranir í starfi hjúkrunarfræðinga við umönnun flóttafólks - Eva Björk Gunnarsdóttir, Fanney Sigríður Friðfinnsdóttir, Gunnhildur Rán Hjaltadóttir og Thelma Rún Ásgeirsdóttir/Elísabet Hjörleifsdóttir
15:20 Þekking kransæðasjúklinga á sjúkdómnum - Sigrún Vala Halldórsdóttir/Margrét Hrönn Svavarsdóttir
15:40 Í lok dagsins: Gísli Kort Kristófersson, formaður hjúkrunarfræðideildar
15:50 Myndartaka við aðalinngang HA
Dagskrá í M102
10:20 Móttaka fjöláverkasjúklinga - Anna Karen Einarsdóttir, Guðbjörn Olsen, Sandra Rós Helgadóttir og Tinna Sif Daníelsdóttir/Kolbrún Sigurlásdóttir
10:40 Hjúkrunarfræðingar í bráðaþjónustu: Streita, líðan og bjargráð - Erna Dóra Hannesdóttir, Jana Kristín Alexandersdóttir og Margrét Andersdóttir/Elísabet Hjörleifsdóttir
11:00 Kaffihlé
11:20 Iðjuþjálfun og leikur: Hvernig nota iðjuþjálfar leik með börnum – Guðlaug Jóna Helgadóttir og Íris Tinna Ingólfsdóttir/Hólmdís Fr. Methúsalemsdóttir
11:40 Börn geta líka bjargað lífi: Forrannsókn á áhrifum endurlífgunarkennslu hjá grunnskólabörnum – Jóhanna Sigríður Arnþórsdóttir, Kristjana Stella Arnþórsdóttir og Sólveig Ósk Ólafsdóttir/Hafdís Skúladóttir
12:00 Áhrif samfélagsmiðla á svefn unglinga – Anna Lilja Sigurðardóttir og Sunna Líf Guðmundsdóttir/Margrét Hrönn Svavarsdóttir
12:20 Matarhlé
13:00 Mikilvægi góðrar næringar móður á meðgöngu fyrir og eftir hjáveituaðgerð á maga - Ásgerður Tinna Jónsdóttir/Hermann Óskarsson
13:20 Áhrif hreyfingar á andlega líðan á meðgöngu – Ágústa Gísladóttir, Eyrún Árnadóttir og Sigríður Steinunn Barðadóttir/Sigfríður Inga Karlsdóttir
13:40 Upplifun og reynsla feðra á meðgöngu og fæðingu – Hanna Rut Sigurjónsdóttir og Sandra Pálsdóttir/Hermann Óskarsson
14:00 Verkir kvenna eftir fæðingu: Helstu vandamál og bjargráð - Hrefna Friðriksdóttir, Kristín Guðbjörg Arnardóttir, María Guðfinna Davíðsdóttir og Kolbrún Sara Guðjónsdóttir/Sigfríður Inga Karlsdóttir
14:20 Kaffihlé
14:40 Atvinnuþátttaka fólks með MS - Elena Maltseva/Guðrún Pálmadóttir
15:00 Sjaldan er ein báran stök: Lífssaga, fordómar og barátta vímuefnaneytenda við kerfið - Anna Björg Björnsdóttir, Guðný Björg Helgadóttir, Hildur Lára Ævarsdóttir og Þorgerður Anja Snæbjörnsdóttir/Sigrún Sigurðardóttir
15:20 Hjúkrunarfræðingar á sjúkraþyrlum: Menntun, þekking og þjálfun – Fannar Þór Benediktsson/Sigfríður Inga Karlsdóttir
15:40 Í lok dagsins: Olga Ásrún Stefánsdóttir, formaður iðjuþjálfunarfræðideildar
15:50 Myndartaka við aðalinngang HA
Dagskrá 17. maí
Dagskrá í N101 – Aðeins einn salur fram að hádegi – þrír salir eftir hádegi
09:00 Setning: Eydís K. Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs
09:10 Will we be Galileo or van Leeuwenhoek? Reflecting on our future nursing practice - Dr. Merrie Kass, Professor, University of Minnesota, USA
09:50 Prevalence of diabetes in home based care and diabetes related challenges among older people with diabetes – Dr. Marit Graue, Professor, Western Norway University of Applied Sciences, Norway
10:30 Kaffihlé
10:45 Patient Safety: Quantifying Harm, Measuring Progress, Training for the Future – Dr. Judy Tupper, University of Southern Maine, Portland USA
11:25 Í blíðu og stríðu: Sambúðarréttur á hjúkrunarheimilum eða þvinguð sambúðarslit? - Eydís Sveinbjarnardóttir
11:40 Rannsókn á tengslum mataræðis á meðgöngu, þyngdaraukningar og heilsu barna síðar á ævinni - Laufey Hrólfsdóttir
11:55 Öskrandi líkaminn og þöggun heilbrigðiskerfisins: Reynsla af ofbeldi í æsku - Sigrún Sigurðardóttir
12:10 Matarhlé - Myndartaka úti á tröppum við aðalinngang HA
Dagskrá í N101
13:00 Mér finnst bara að allar konur hafi áfallasögu í gegnum neyslu: Reynsla kvenfanga í íslensku fangelsi af meðferðarúrræðum innan og utan fangelsis – Arndís Vilhjálmsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir
13:15 Áhrif Alzheimer sjúkdóms á aðstandendur: Andleg og líkamleg áhrif og reynsla af þjónustu sem veitt var í sjúkdómaferlinu - Tara Björt Guðbjartsdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir
13:30 Það er svona rómantísk kyrrð yfir dauðanum: Reynsla karlkyns þolenda af kynferðisofbeldi og sjálfsvígshugsunum - Elísa Dröfn Tryggvadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir
13:45 Fjölbreytileiki bjargráða einstaklinga með geðrænan vanda - Sandra Sif Jónsdóttir, Gísli Kort Kristófersson og Sigríður Halldórsdóttir
14:00 Geðrækt í framhaldsskólum: Reynsla og þekking stjórnenda - Gunnar Árnason, Gísli Kort Kristófersson og Sigrún Sigurðardóttir
14:15 Sál- og taugaónæmisfræði og áföll - Sigríður Halldórsdóttir
14:30 Kaffihlé
14:45 Ekkert hundalíf: Sykursýki hjá eldra fólki - Árún K. Sigurðardóttir
15:00 Samanburður á sumar- og vetrarhreyfingu eldra fólks á Íslandi - Nanna Ýr Arnardóttir
15:15 Lifun og dánartíðni íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum 2003-2014 – Ragnheiður Harpa Arnardóttir
15:30 Fræðsla til einstaklinga með kransæðasjúkdóm og þekking þeirra á sjúkdómstengdum þáttum: Niðurstöður úr KRANS-rannsókninni - Margrét Hrönn Svavarsdóttir
Dagskrá í M101
13:00 Áhrif framköllunar fæðingar eftir 41 vikna meðgöngu á fæðingarmáta og útkomu fæðinga - Ásta Hlín Ólafsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir
13:15 Áhrif hjúkrunarmeðferðar á svefnvenjur núll til tveggja ára barna með svefnvanda og á skynjaðan stuðning mæðra - Alma María Rögnvaldsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir
13:30 Tveir fyrir einn: Geðvernd sem hluti af meðgönguvernd - Sigríður Sía Jónsdóttir
13:45 Kippt úr umferð í blóma lífsins: Upplifun kvenna á snemmkomnu breytingaskeiði - Sólrún Ólína Sigurðardóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir
14:00 Að það sé einhver skilningur á manni: Reynsla íslenskra mæðra sem eru þolendur kynferðislegs ofbeldis í æsku af barneignarferlinu - Inga Vala Jónsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir
14:15 Eftirá er maður bara alveg lurkum lamin: Upplifun ljósmæðra af því að lenda í alvarlegum atvikum í starfi - Sigfríður Inga Karlsdóttir
14:30 Kaffihlé
14:45 Þekking og viðhorf hjúkrunarfræðinga sem starfa á hjúkrunarheimilum varðandi verkjameðferð aldraðra: Forprófun spurningalista - Járnbrá Hrund Gylfadóttir og Þorbjörg Jónsdóttir
15:00 Að læra að lifa með verknum: Rannsókn á þremur endurhæfingardeildum á Íslandi - Hafdís Skúladóttir
15:15 Stuðlað að persónumiðari nálgun við heilsufarsmat hjá fólki með langvinna verki með notkun Hermes - Kristín Þórarinsdóttir
15:30 Rafræn fjarheilbrigðisþjónusta í meðferð langvinnra verkja: Kerfisbundin fræðileg samantekt - Þorbjörg Jónsdóttir
15:45 Innleiðing SBAR á Sjúkrahúsinu á Akureyri - Hulda Rafnsdóttir
Dagskrá í M102
13:00 Maður þarf að vera viðbúinn hreinlega öllu: Reynsla hjúkrunarstjórnenda af álagi og áskorunum í starfi og bjargráðum í því samhengi - Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir
13:15 Við eigum að kunna allt: Streita, kulnun og bjargráð hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu - Laufey Sæunn Birgisdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir
13:30 Reynsla heilbrigðisstarfsfólks af þverfaglegum samskiptum við komu sjúklings með sjúkrabíl á bráðamóttöku - Sveinbjörn Dúason, Margrét Hrönn Svavarsdóttir og Björn Gunnarsson
13:45 Þetta er töff: Reynsla íslenskra hjúkrunarfræðinga af tímabundnum störfum á norskum hjúkrunarheimilum í gegnum norskar starfsmannaleigur - Ásta Jóna Guðmundsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir
14:00 Mikilvægi fjölskyldna í hjúkrun: Viðhorf hjúkrunarfræðinga á SAk - Gunnhildur Ósk Sæbjörnsdóttir, Eydís K. Sveinbjarnardóttir og Snæbjörn Ómar Guðjónsson
14:15 Heildræn nálgun: Hjúkrunarfræðingar í heilsugæslu og þjónusta þeirra við skjólstæðinga með sykursýki af gerð tvö - Þorgerður Einarsdóttir og Árún K. Sigurðardóttir
14:30 Kaffihlé
14:45 Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk - Gísli Kort Kristófersson
15:00 Heilsulæsi: Hvað er nú það? - Sonja Stelly Gústafsdóttir
15:15 Tækni í sveigjanlegu námi við Háskólann á Akureyri - Auðbjörg Björnsdóttir
15:30 Mat hjúkrunarnema á endurlífgunarkennslu í hermingu - Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir
Dagskrá í L201 Vinnusmiðja með Marit Graue
Time: 16:15 - 18:15
Title: The process of writing a good research proposal – keys to success
Presenter: Professor Marit Graue, Western Norway University of Applied Sciences
In this workshop Professor Marit Graue presents essential issues in designing and conducting research and how important it is to spend time on writing good proposals to get funding for the research. What are general issues to consider when planning research projects? Prior to drafting a proposal are some key considerations of the design of studies. The competition is tough and to set up a good team and to make a good argument that this research needs to be done are important. In drafting a proposal, researchers need to pay attention to the guidelines and make sure that they meet all requirements. Lessons learned on drafting a proposal, examples of problems, and the Dos and Don’ts of successful grant-writing will be discussed. It is important to give yourself enough time to have everything ready well in advance of the deadline for the submission.