Vísindadagur SAk og HHA

19. september 2024
Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri halda vísindadag

Vísindadagur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Heilbrigðisvísindastofnunar Háskólans á Akureyri (HHA) fer fram fimmtudaginn 19. september.

Yfirskrift dagsins er: Forsendur góðrar heilbrigðisþjónustu eru rannsóknir og þróunarvinna ásamt möguleikum til að nýta sér nýja þekkingu.

Hér má finna viðburðinn á Facebook