Ráðstefna um háskólakennslu - Hjálpardekkin tekin af: rannsóknar- og lausnaleitarmiðað nám í líftækni

Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild, verður með erindi á ráðstefnunni.

Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild, verður með erindi á málstofu á Ráðstefnu um háskólakennslu á vegum Kennsluakademíunnar.

Erindið ber titilinn; Hjálpardekkin tekin af: rannsóknar- og lausnaleitarmiðað nám í líftækni

Hér er hægt að finna meira um erindið.

Hér er hægt að finna upplýsingar um ráðstefnuna.

Öll velkomin!