Náms- og starfsráðgjöf

Árný Þóra Ármannsdóttir

Forstöðumaður náms- og starfsráðgjafar

Aðsetur

  • G202
  • Sólborg

Sérsvið

Náms- og starfsráðgjöf Námsráðgjafi Námstækni Prófkvíði Ferilskrá Námsráðgjöf Sérúrræði í námi Lesblinda

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

RÁÐ1510240
Kennsluráðgjöf og viðtalstækni
RÁÐ1510240
Kennsluráðgjöf og viðtalstækni

Menntun

2024
Háskóli Íslands, Meistarapróf Náms- og starfsráðgjöf
2011
Háskólinn á Akureyri, Viðbótardiplóma Kennslufræði til kennsluréttinda á meistarastigi
2008
Háskóli Íslands, Viðbótardiplóma Framhaldsnám í náms- og starfsráðgjöf
2007
Háskólinn á Akureyri, BA Sálfræði

Starfsferill

2019
Háskólinn á Akureyri, Forstöðumaður Náms- og starfsráðgjafar
2017 - 2019
Háskólinn á Akureyri, Náms- og starfsráðgjafi
2016 - 2017
Verkmenntaskólinn á Akureyri, Kennari í sálfræði
2016 - 2017
Verkmenntaskólinn á Akureyri, Náms- og starfsráðgjafi
2015 - 2016
Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar, Ráðgjafi í barnavernd
2011 - 2015
Félags- og skólaþjónusta Norðurþings, Ráðgjafi
2011 - 2012
Framhaldsskólinn á Húsavík, Náms- og starfsráðgjafi
2008 - 2011
Síðuskóli á Akureyri, Náms- og starfsráðgjafi