Rannsóknamiðstöð HA

Hjalti Jóhannesson

Sérfræðingur

Aðsetur

  • RHA 3. hæð
  • Borgir rannsóknarhús

Sérsvið

Byggðaþróun Samfélagsáhrif Landfræði Rekstur og samstarf sveitarfélaga Samfélagsleg áhrif samgangna Hagræn landfræði

Almennar upplýsingar

Menntun

1990
York University, MA Hagræn landfræði
1987
Háskóli Íslands, BS Landfræði
1983
Menntaskólinn á Akureyri, Stúdentspróf

Starfsferill

2000
RHA - Rannsóknamiðstöð HA, Sérfræðingur og aðstoðarforstöðumaður
2013 - 2013
Hörgársveit, Sveitarstjóri
1998 - 2000
Skipulagsdeild Akureyrarbæjar, Sérfræðingur
1993 - 1998
Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, Framkvæmdastjóri
1990 - 1992
Samgönguráðuneytið, Deildarsérfræðingur
1988 - 1990
York University, Aðstoðarkennari
1987 - 1988
Landkostir, Sérfræðingur