Iðjuþjálfunarfræðideild

Hrefna Óskarsdóttir

Aðjúnkt

Sérsvið

Iðjuvísindi Heilsulæsi Sjálfsmeðferð Verkir og verkjameðferð Lífsgæði Nýsköpun Heilbrigðistækni

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

HLH0106170
Hreyfing og heilsa
ÞJI1315200
Þjónusta iðjuþjálfa 3
ÞVV0108170
Þjónusta og vettvangur
ÞJI1112200
Þjónusta iðjuþjálfa 1

Menntun

2025
Háskólinn í Reykjavík, Meistarapróf Stafræn heilbrigðistækni
2020
Háskólinn á Akureyri, Meistarapróf Geðheilbrigðisvísindi
2009
Háskólinn á Akureyri, BS Iðjuþjálfun

Starfsferill

2019
Reykjalundur, Iðjuþjálfi
2017 - 2019
Hraunbúðir, Iðjuþjálfi
2009 - 2016
Starfsorka Starfsendurhæfing Vestmannaeyja, Iðjuþjálfi