Framhaldsnámsdeild í heilbrigðisvísindum

Hulda Pétursdóttir

Verkefnastjóri í fagnámi sjúkraliða

Aðsetur

  • B206
  • Sólborg

Viðtalstímar

Eftir samkomulagi, er yfirleitt í húsi þriðju-, miðviku- og fimmtudaga 8-14

Sérsvið

Verkefnastjórn Heilsugæsla Ljósmóðurfræði Hjúkrunarfræði Meðganga Sængurlega Heilbrigði kvenna

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

FEG0110240
Fjölskylduhjúkrun, færni og geðræn endurhæfing
HBK0210240
Heilbrigði kvenna

Menntun

2002
Háskóli Íslands, cand. obst. Ljósmóðurfræði
2000
Háskóli Íslands, BS Hjúkrunarfræði

Starfsferill

2010 - 2023
HSN - Akureyri, Yfirljósmóðir
2014 - 2023
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Fagstjóri í meðgönguvernd
2017 - 2021
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri, Staðgengill yfirhjúkrunarfræðings
2019 - 2020
HSN Akureyri, Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis
2005 - 2019
Sjálfstætt starfandi , Ljósmóðir í Heimaþjónustu í sængurlegu
2016 - 2017
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri, Hjúkrunarfræðingur í heilsuvernd grunnskólabarna
2002 - 2010
Heilsugæslustöðin á Akureyri, Ljósmóðir í meðgönguvernd
2008 - 2009
Heilsugæslustöðin á Akureyri, Hjúkrunarforstjóri - afleysing
2002 - 2008
Sjúkrahúsið á Akureyri, Ljósmóðir á fæðingadeild