Kennaradeild

Kristín Margrét Jóhannsdóttir

Dósent

Aðsetur

  • O213
  • Sólborg

Viðtalstímar

Eftir samkomulagi.

Sérsvið

Málfræði Merkingarfræði Íslenska Enska Kennslufræði erlendra tungumála Kennslufræði móðurmáls Erfðamál

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

ÍSL0156210
Íslenska fyrir kennara
KTU0156210
Kennslufræði tungumála
ENS0156210
Enska
TTR0156210
Tjáning, túlkun og raddbeiting

Menntun

2011
The University of British Columbia, Ph.D. Málvísindi
2003
Kennaraháskóli Íslands, Viðbótardiplóma Uppeldis- og kennslufræði
1996
Háskóli Íslands, Meistarapróf Íslensk málfræði
1992
Háskóli Íslands, BA Íslenska

Starfsferill

2024
Háskólinn á Akureyri, Dósent
2017 - 2024
Háskólinn á Akureyri, Lektor
2015 - 2017
Háskólinn á Akureyri, Aðjúnkt
2013 - 2014
Háskóli Íslands, Stundakennari
2013 - 2014
Menntaskólinn við Sund, Menntaskólakennari
2011 - 2013
Háskóli Íslands, Sérfræðingur
2008 - 2010
Undirbúningsnefnd Ólympíuleikanna í Vancouver, Aðstoðarframkvæmdastjóri tungumálaþjónustu

Útgefið efni