Líðan og einkenni depurðar eftir árstíðum

Um rannsóknina

Í þessari rannsókn skoðuðum við tengsl árstíðabundinna sveifla í líðan við líffræðilega og hugræna þætti þunglyndiseinkenna. Skoðuð var fylgni líffræðilega og hugrænna þátta í heilastarfsemi með EEG heilalínuriti við auknar líkur á samdegisþunglyndi. 

Rannsakendur

Yvonne Höller er ábyrgðarmaður rannsóknarinnar, sími 4608576, tölvupóstur yvonne@unak.is.

Að rannsókninni koma einnig þau Anna Hjálmveig Hannesdóttir, Elísa Huld Jensdóttir, Máni Snær Hafdísarson, Sara Teresa Jónsdóttir, Sigrún María Óskarsdóttir, og Silja Hlín Magnúsdóttir nemendur í sálfræði við Háskólann á Akureyri en rannsóknin er liður í lokaverkefni þeirra til BA gráðu við þann skóla.

Útgefið efni

Bakkalár lokaverkefni: