Quality in Nordic Teaching

Rannsóknarverkefnið

Verkefnið er til fimm ára (hófst 2018) og er samstarfsverkefni Noregs, Danmerkur, Finnlands, Svíþjóðar og Íslands. Rannsóknin mun felast í viðamikilli gagnasöfnun í norrænum kennslustofum á mið- og unglingastigi grunnskóla og er ætlað að gefa heildstæða mynd af því hvað einkennir framúrskarandi kennslu í norrænum kennslustofum. Leitað verður svara við spurningum eins og: Á hvaða hátt gerir kennsla gæfumuninn í námi og skuldbindingu nemenda; í einstökum námsgreinum og þvert á þær; með eða án stafræns stuðnings; í einsleitu eða fjölmenningarlegu umhverfi? Hvernig geta myndabandsupptökur úr kennslustofum nýst í kennaramenntun? Geta aðferðir myndbandstækninnar og önnur stafræn tækni skapað grundvöll fyrir nýjar leiðir í rannsóknasamstarfi milli rannsakenda og kennara á vettvangi?

Verkefnið hlaut styrk upp á rúmar 25 milljónir norskra króna frá NordForsk undir merkjum Education for Tomorrow.

Rannsakendur

Rannsóknarhópur starfsfólks kennaradeildar er meðal norrænna rannsakenda:

Birna Svanbjörnsdóttir, dósent og deildarforseti kennaradeildar
Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor
Sólveig Zophoníasdóttir, aðjúnkt
Rúnar Sigþórsson, prófessor emeritus
Guðmundur Engilbertsson, lektor
Jóhann Örn Sigurjónsson, nýdoktor

Samstarfsaðilar

Sjá heildarlista þátttakenda hér.
Sjá heildarlista yfir háskóla sem taka þátt. 

Birtingar

Berglind Gísladóttir, Amalía Björnsdóttir, Birna María B. Svanbjörnsdóttir og Guðmundur Engilbertsson. (2023). Tengsl fræða og starfs í kennaramenntun: Sjónarhorn nema. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/netla.2023.5 

Jóhann Örn Sigurjónsson. (2023). Quality in Icelandic mathematics teaching: Cognitive activation in mathematics lessons in a Nordic context [Doktorsritgerð]. Háskóli Íslands. Opin vísindi https://hdl.handle.net/20.500.11815/3843 

Emilsson Peskova, R., Lindholm, A., Ahlholm, M., Vold, E. T., Gunnþórsdóttir, H., Slotte, A., & Esmann Busch, S. (2023). Second language and mother tongue education for immigrant children in Nordic educational policies: Search for a common Nordic dimension. Nordic Studies in Education, 43(2), 128–144. https://doi.org/10.23865/nse.v43.3982

Svanbjörnsdóttir, B., Zophoníasdóttir, S. og Gísladóttir, B. (2023). Qulity of the stated purpose and the use of feedbasck in Icelandic lower-secondary classrooms results from a video study. Teaching and Teacher Education, 121. https://doi.org/10.1016/j.tate.2022.103946 

Sigurjónsson, J. Ö., Sigurðardóttir, A. K., Gísladóttir, B., & van Bommel, J. (2022). Connecting student perceptions and classroom observations as measures of cognitive activation. Nordic Studies in Education, 42(4), 328–346. https://doi.org/10.23865/nse.v42.3636 

Gunnþórsdóttir, H., Gísladóttir, B. & Sigurðardóttir, Y, G. (2021). Teachers in new situations during the COVID-19 period: impact on professional collaboration and quality of teaching. Education in the North, 28(3), 25–43. https://doi.org/10.26203/4p4k-2f22 

Nilsberth, M., Slotte, A., Høegh, T., Zophoníasdóttir, S., Högström, J., Johansson, A., Olin-Scheller, C. & Tarander, E. (2021). Classrooms going online: Nordic lower secondary teachers’ readiness at the COVID-19 outbreak. Education in the North, 28(3), 44–62. https://doi.org/10.26203/6358-rk88 

Berglind Gísladóttir og Jóhann Örn Sigurjónsson. (2021). Intellectual challenge in mathematics teaching in lower secondary schools, Icelandic Journal of Education, 29 (2). https://doi.org/10.24270/tuuom.2020.29.8