Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar (SVS)

Fjórar umsóknir bárust um stöðuna
Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar (SVS)

Háskólinn á Akureyri auglýsti á dögunum eftir forstöðumanni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar (SVS). Umsóknarfrestur til að sækja um stöðuna var 15. janúar síðast liðinn. Fjórar umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir:

  • Dr. Catherine Patricia Chambers - Deildarstjóri og Rannsóknastjóri
  • Dr. Christina Goethel - Professor for publication purposes 
  • Dr. Sigríður Kristjánsdóttir – Framkvæmdastjóri
  • Dr. Sölmundur Karl Pálsson - Stundakennari og rannsakandi við Mannfræðideild, University of Manitoba

Umsóknir fara nú í ráðningarferli en gert er ráð fyrir að ráða í stöðuna sem fyrst.