Hvað gerir Bergið Headspace?

12. febrúar 2025 kl. 12:00-13:00
Jafnréttisdagar 2025

Thelma Eyfjörð Jónsdóttir og Björgvin Heiðarr koma frá Berginu Headspace og kynna starfsemi þess. Bergið er ráðgjafa og stuðningssettur fyrir ungmenni á aldrinum frá 12-25. Markmiðið er bjóða uppá gjaldfrjáls viðtöl þar sem ungmenni geta fengið þjónustu á eigin forsendum.

Viðburðurinn er skipulagður af SHA!

Fullt aðgengi og er viðburðurinn á íslensku.

Öll velkomin!

Smelltu hér fyrir streymi