Í sjöunda sinn fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við HA — Þema ráðstefnunnar í ár er samfélagslöggæsla
Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið verður haldin í sjöunda sinn í Háskólanum á Akureyri miðvikudaginn 2. október og fimmtudaginn 3. október, 2024. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við HA sem heldur ráðstefnuna og þema hennar í ár er samfélagslöggæsla.
SKRÁNING Á RÁÐSTEFNUNA FER FRAM HÉR
Dagskrá
Miðvikudagur 2. október fyrir hádegi
8:15-
Skráning og afhending ráðstefnugagna. Stúdentar HA þurfa ekki að skrá sig.
9:10
SETNING: Birgir Jónasson, Lögreglan á Norðurlandi vestra og Háskólinn á Akureyri (stofa N101)
9:10 - 9:50
LYKILERINDI: Community Policing in Socioeconomically Vulnerable Areas - Implementing evidence based policing from a practitioners perspective – John Franco, Sænska lögreglan (stofa N101)
10:00-10:25
- The policing part of community policing - Joery Matthys, Leiden háskóli (stofa N101)
- Frá lögum til aðgerða: Að þróa áfram samfélagsmiðaða löggæslu – Eygló Harðardóttir, Ríkislögreglustjóri (stofa M101)
- That’s not sexual harassment, is it? - Brita Bjørkelo, Norski lögregluháskólinn og Oslo New University College (ONUC), Silje Lundgren og Malin Wieslander, Linköping háskóli, Ulla-Carin Hedin og Linda Lane, Gautaborgarháskóli, Tanja Nordberg og Celine Pedersen, Oslo Metropolitan University, Kristian Stampe Nielsen, Háskóli Suður Danmerkur, Tale Røijen Størdal, Norski lögregluháskólinn og Eva Gemzøe Mikkelsen, Háskóli Suður Danmerkur (stofa M102)
- Þróun alvarlegra ofbeldisbrota ungmenna og vopnaburður - Guðbjörg S. Bergsdóttir, Ríkislögreglustjóri (N201)
10:25-10:50
- Community police officers: Preventing crime and reducing fear of crime? – Adam Jonsson, Malmö háskóli (stofa N101)
- Samfélagslöggæsla LRH. Byrjunin, staðan og framtíðin - Elísabet Ósk Maríusdóttir og Unnar Þór Bjarnason, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (stofa M101)
- The use of preventive strategies to empower police trainees to respond to sexual harassment – Laufey Axelsdóttir, Finnborg S. Steinþórsdóttir og Gyða M. Pétursdóttir, Háskóli Íslands (stofa M102)
- Hnífaburður ungmenna í gögnum lögreglu – Snorri Örn Árnason, Ríkislögreglustjóri (N201)
11:00-11:25
- Detecting Global Crime at a Local Level: The interaction between community policing and human trafficking in Scotland - Scarlet Robertson, Stirling háskóli (stofa N101)
- Samfélagslöggæsla á Norðurlandi vestra – „Nýsköpun“ í löggæslu! – Ásdís Ýr Arnarsdóttir og Birgir Jónasson, Lögreglan á Norðurlandi vestra (stofa M101)
- Forum Scenario Training as Intervention against Sexual Harassment within the Police - Malin Wieslander og Silje Lundgren, Linköping háskóli (stofa M102)
- Líkamsárásir með eggvopnum. Hverjir beita eggvopni, gegn hverjum og í hvaða aðstæðum? - Sædís Jana Jónsdóttir, Birna Friðfinnsdóttir og Jónas Orri Jónasson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (N201)
11:25-11:50
- A Framework for Community Engagement - James E. McCabe, St. John‘s háskóli (stofa N101)
- „Og hvað heitir þú?“ Er samfélagslöggæsla möguleg, ef borgarinn vill ekki gefa upp nafn sitt við lögreglu? Heimildir lögreglu og réttur almennra borgara – Hrannar Már Hafberg, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
- Piloting “Intervene-SH” in the Norwegian Police Service – Tale Røijen Størdal, Norski lögregluháskólinn og Norski vísinda- og tækniháskólinn, Brita Bjørkelo, Norski lögregluháskólinn og Oslo New University College (ONUC), Anniken Grønstad, Oslo New University College (ONUC), Eva Gemzøe Mikkelsen, Háskóli Suður Danmerkur og Eva Langvik, Norski vísinda- og tækniháskólinn (stofa M102)
- Hagnýting barna og ungmenna í skipulagðri brotatstarfsemi – Katrín Sif Oddgeirsdóttir og Bjarki Sigurðsson, Ríkislögreglustjóri (N201)
12:00-13:25
HÁDEGISHLÉ: Opið er á Kaffi Borg á annarri hæð háskólans.
Miðvikudagurinn 2. október eftir hádegi
13:25-13:50
- Immigration, Crime, and Effective Law Enforcement Stragedies – Margrét Valdimarsdóttir, Háskóli Íslands (stofa N101)
- Samfélagslögregla og tölvuleikir – Símon Geir Geirsson, Lögreglan í Vestmannaeyjum (stofa M101)
- Hindrances to inclusive work environment: Gender-based harrassment and negative attitudes towards women in the police – Finnborg S. Steinþórsdóttir og Gyða M. Pétursdóttir, Háskóli Íslands (stofa M102)
- Trust in the police in Iceland – Rannveig Þórisdóttir, Ríkislögreglustjóri og Háskóli Íslands (N201)
13:50-14:15
- Exploring Immigrants‘ Willingness to Cooperate with Police in Europe: A Comprehensive Analysis of Police Activity, Legitimacy, and Sociopolitical - Institutional Contexts – Idris Güçlü, Utrecht háskóli (stofa N101)
- Hvaða áhrif gætu Mendez lögmálin haft á framkvæmd lögreglurannsókna og þjálfun rannsóknarlögreglumanna á Íslandi? – Ríkislögreglustjóri, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands og Eiríkur Valberg, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Háskólinn á Akureyri og Canterbury Christ Church háskóli (stofa M101)
- Mapping and developing policing on intimate partner violence in the Swedish Police – Sara Källman, Sænska lögreglan og Cecilia Jonsson,
Linnaeus háskóli og Malin Wieslander, Linköping háskóli (stofa M102)
- Navigating Uncertainty: Migrants‘ Institutional Trust During COVID-19 – Stéphanie Barillé og Markus Meckl, Háskólinn á Akureyri (N201)
14:30-14:55
- Local policing is all about police officers‘ perceptions – Hans de Vries, Leiden háskóli (stofa N101)
- Valdbeiting lögreglu of viðhorf almennings til rafvarnavopna – Jónas Orri Jónasson og Tara Sif Khan, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (stofa M101)
- Work engagement, mastery, stress, and mental health among police emergency dispatchers in Norway – Brita Bjørkelo, Norski lögregluháskólinn
og Oslo New University College (ONUC) og Eva Langvik, Norski vísinda- og tækniháskólinn (stofa M102)
- Recruitment, Education and Careers in the Police – Sverre Flaatten, Pål Winnæss, Marie-Louise Damen, Norski lögregluháskólinn og Cecilia Jonsson og Magnus Persson, Linnaeus háskóli (N201)
14:55-15:20
- Problem solving night-time economy related serious violence in and around licensed premises and take away restaurants within Leicester City Centre, England – Mark Brennan og Anne Reimers, Lögreglan í Leicestershire (stofa N101)
- Skotvopnaleyfi – ný kerfi – nýir möguleikar – Þórir Ingvarsson, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (stofa M101)
- Gender-Based Violence and Access to Justice: Disabled Women, Lack of Reporting and the Police – Eliona Gjecaj, Háskóli Íslands (stofa M102)
- Reforming police education in Iceland: a comparative analysis of competence development before and after the transition to university education – Ólafur Örn Bragason, Ríkislögreglustjóri, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands og Marie-Louise Damen, Norski lögregluháskólinn (N201)
15:35-16:00
- Building Your Own “Fusion” Center: Navigating Community Engagement, Local Data, and Policing Strategies – Ellen S. Steinberg og Ashleigh N. Wojslawowicz, Charleston County Criminal Justice Coordinating Council (stofa N101)
- Uppbyggileg réttvísi á Íslandi: Raunhæfur valkostur í réttarvörslukerfinu? – Helgi Gunnlaugsson, Háskóli Íslands (stofa M101)
- Áhrif COVID-19 faraldursins á andlega heilsu viðbragðsaðila í neyðarþjónustu – Sigríður Björk Þormar, Háskólinn í Reykjavík (stofa M102)
- Police students’ ruminations during a critical scenario simulation – Kristin Stenshol, Norski lögregluháskólinn og Háskólinn í Bergen, Bjørn Sætrevik, Háskólinn í Bergen og Patrick Risan, Norski lögregluháskólinn (N201)
16:30-19:00
Happy Hour á Berjaya Hotel
19:00-
Ráðstefnukvöldverður á veitingastaðnum Aurora á Barjaya Hotel
Fimmtudagur 3. október
9:00-9:25
- The racist legacy of policing misdemeanors: A critical literature review of the broken windows theory – Heini Litmanen, Turku háskóli (stofa N101)
- Samfélagslöggæsla á hafi. Landhelgisgæsla Íslands – Klara Bjartmarz, Landhelgisgæsla Íslands (stofa M101)
- Child protection and the police – Therese Bäckman og Kristofer Nilsson, Borås háskóli (stofa M102)
- Modern models of legislative regulation of the institution of Euthanasia in the Republic of Poland and Iceland – Georgii Sibirtsev, Gdańsk háskóli (stofa N102)
9:25-9:50
- Hidden Voices: Marginalised community perspectives on safety – Lisa Jordan, Mercy háskólasjúkrahús og Gautam Gulati, Limerick háskóli (stofa N101)
- Victim Participation in European Civil Law Systems: A Comparative Perspective – Hildur Fjóla Antonsdóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
- Prevent and Protect through Support – Training modules for LEA´s against child sexual abuse – Julia Willmes og Matthias Lapp, Þýski lögregluháskólinn (stofa M102)
10:05-10:30
- Digital Community Policing as a measure to prevent radicalization and extremism – Steven Avanzato-Driesner, Kölnarháskóli og Lögreglan í Berlín (stofa N101)
- Líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum: Afdrif mála sem Barnavernd Reykjavíkur hefur vísað til rannsóknar hjá lögreglu – Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Háskóli Íslands og Elísabet Gunnarsdóttir, Barnavernd Reykjavíkur (stofa M101)
- The Role of Age, Gesture Use and Conceptual Thinking in Recall Accuracy of Investigative Interviewing – Remy Suurna, Valeri Murnikov og Kristjan Kask, Tallinn háskóli (stofa M102)
10:30-10:55
- Rhetorical Citizenship on The Swedish Police Authority‘s Social Media – Astrid Skoglund, Linnaeus háskóli (stofa N101)
- „Yfirleitt gerum við eins og aðstæðurnar sem við komum úr.“ Mikilvægi stuðnings við fangelsaða foreldra – Selma Dögg Björgvinsdóttir, Háskóli Íslands (stofa M101)
- First responder police officers‘ communication strategies and experiences of meeting with victims of domestic violence – Josefina Jarl, Umeå háskóli (stofa M102)
11:10-11:35
- The Swedish Police Authority on Twitter/X – a study of strategic communication and organizational legitimacy – Jenny-Ann Brodin Danell, Umeå háskóli (stofa N101)
- Crime in the neighborhood: A spatial approach of offenders in Akureyri – Dylan Herrera og Guðbjörg S. Bergsdóttir, Ríkislögreglustjóri (stofa M101)
- Exploring Interrogation Dynamics and Nonverbal Communication in the Courtroom – Sofia Ask og Joachim Lindh, Linnaeus háskóli (stofa M102)
11:35-12:00
- Information acquisition sequences in police-citizen encounters – Antti Kannisto, Oulu háskóli (stofa N101)
- Varað við lýsingum: Umfjöllun fjölmiðla um kynferðisbrot – Guðbjörg Hildur Kolbeins, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
- Dynamic homicide risk assessment based on the behaviour of perpetrators in the context of separation – Stefanie Horn, Catharina Vogt, Emily Müller og Thomas Görgen, Þýski lögregluháskólinn (stofa M102)
12:00-12:25
- Exploring the Role of Community Policing in an Evolving Icelandic Society: Opportunities and Challenges – Andrew Paul Hill, Háskólinn á Akureyri (stofa N101)
- Everyone Convicted at Bristol Magistrates’ Court: Media representations of policing, crime and justice during the crisis in local news – Gordon Neil Ramsay, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
- Restating Power and Control? Criminal Justice Responses to Women Who Retaliate – Antja Joel, De Montfort háskóli (stofa M102)
12:25-12:50
- “I think we‘ve all got a duty of care… and you don‘t need to stop where you think your role ends”: A case study of how connective professionalism
can improve community safety and wellbeing – Professor Nadine Dougall, Scottish Centre for Policing & Public Health, Edinburgh Napier háskóli, Inga Heyman, Scottish Centre for Policing & Public Health, Edinburgh Napier háskóli, Andrew Tatnell og Andrew Wooff, Edinburg Napier háskóli og Stephen MacGillivray, Sirius Systematic Review Services Ltd. (stofa N101)
- Police-Minority Encounters in Iceland: suspicion, excess and minor harassments through the eyes of people with darker phenotype – Armando Garcia, Háskóli Íslands og Eyrún Eyþórsdóttir, Háskólinn á Akureyri (stofa M101)
- The role of physical activity in musculoskeletal pain conditions among police employees: methodological considerations – Lillis Rabbing, Norski lögregluháskólinn og Brita Bjørkelo, Norski lögregluháskólinn og Oslo New University College (ONUC) og Eva Langvik, Norski vísinda- og tækniskólinn (stofa M102)
12:55-13:00
LOKAORÐ: Guðmundur Oddsson, Háskólinn á Akureyri (stofa N101)
Hér má nálgast dagskrána og ágripaskrá á PDF formi.
DAgskrá (PDF)
Ágripaskrá (PDF)
Lykilfyrirlesarar
MEGAN O’NEILL
is a Professor of Criminology in the School of Social Sciences at the University of Dundee and an Associate Director of the Scottish Institute for Policing Research (SIPR). Her work focuses on aspects of police culture, stop and search, community policing, public sector pluralisation in policing and surveillance practices of the state. She has published in several journals, including The European Journal of Criminology, The British Journal of Criminology, Criminology and Criminal Justice, Policing and Society and Policing: A journal of policy and practice. She has published two monographs: Policing Football (2005) and Police Community Support Officers (2019). She has received funding from the Economic and Social Research Council, Horizon 2020 (Unity), Nordforsk (as PI) and in 2023 was the coordinator for a successful application to Horizon Europe (Project Clarus, now serving as Scientific Lead). Prof. O’Neill’s work is largely qualitative, with a particular focus on ethnography.
JOHN FRANCO
is a Field Commander in the Swedish Police. An undocumented immigrant from Colombia as a child, John later enrolled in the Swedish National Police Academy and began working as a Police Officer in 2008. For most of his career, John has worked to make a difference in socioeconomically vulnerable areas using community policing as a guiding methodology. John understands both the challenges of implementing community policing and how evidence-based police work effects positive changes. He received His Majesty the King’s award for value-based leadership in 2014 and the Swedish hero 2015 award for his work with young adults in Botkyrka. From 2019-2023, John served as an advisor to the Colombian Police on community policing and was awarded the Colombian National Police Medal for “Distinguished Services”.
Gagnlegar upplýsingar
- Ráðstefnan fer fram í Miðborg Háskólans á Akureyri. Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 9:00 annan október og lýkur kl. 13:00 þriðja október.
- Almenn erindi og fyrirspurnir í kjölfarið skulu samtals ekki taka ekki lengri tíma en 25 mínútur.
- Ráðstefnugjald er 9.000 krónur á mann og eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar innifaldar. Þátttakendur greiða sjálfir ferðakostnað, gistingu og mat. Háskólastúdentar frá frítt á ráðstefnuna.
- Ráðstefnukvöldverður verður að kvöldi miðvikudagsins 2. október.
- Flugfélagið Icelandair flýgur til Akureyrar (sjá flugáætlun hér).
Viðburður á Facebook
Nánari upplýsingar
Hafið samband við Guðmund Oddsson, prófessor í félagsfræði við HA í gegnum netfangið goddsson@unak.is eða í síma 460-8677, vanti frekari upplýsingar.