Open Access and Creative Commons licences in the light of copyright

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2023

Dagana 23. – 29. október fer fram vika opins aðgangs 2023. Dagskráin er sérstaklega fjölbreytt í ár, þökk sé Bókasafnasjóði sem styrkti vikuna. Skipulagning er í höndum samstarfshóps háskólabókasafna um opinn aðgang/opin vísindi. 

Mánudaginn 23. október kl. 13:00 mun Rasmus Rindom Riise frá bókasafni Kaupmannahafnarháskóla flytja erindið:

Open Access and Creative Commons licences in the light of copyright

Erindið fer fram á ensku og er nauðsynlegt að skrá sig hér.

Hér má nálgast dagskrá fyrir viku opins aðgangs 2023 í heild sinni.

 

Öll velkomin!