Útgáfuhóf

22. janúar 2025 kl. 15:00-16:00
Útgáfugleði hjá TUM- Tímarit um uppeldi og menntun.

Miðvikudaginn 22. janúar
Klukkan 15:00
Staðsetning: Stakkahlíð á Menntavvísindasviði HÍ og í streymi. Smelltu hér fyrir streymi.

Tilefnið er útgáfa 22. árgangs, 2. heftis sem kom út í desember 2024. Farið verður stuttlega yfir efni blaðsins og höfundar kynnar þrjár greinanna.

Öll velkomin!

Ritið er gefið út í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri og Félags um menntarannsóknir. Ritstjórar eru Anna Kristín Sigurðardóttir, Háskóli Íslands og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Háskólinn á Akureyri.

Ritið má nálgast hér.