20.-21. maí 2021
Notendamiðuð velferðarþjónusta: fortíð, nútíð, framtíð
Skráning er hafin!
Árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri verður rafræn og fer fram 20.-21. maí 2021. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er: Notendamiðuð velferðarþjónusta: fortíð, nútíð, framtíð.
Ráðstefnunni verður streymt í gegnum Zoom og því er mikilvægt að skrá sig. Hún er öllum aðgengileg að kostnaðarlausu.
Skráðu þig hér
Athugið að breytingar hafa orðið á upphafsfundi vegna forfalla og mun Svava Arnardóttir bætast við sem aðalfyrirlesari í stað Ölmu.
Aðalfyrirlesarar
Lykilfyrirlesarar ráðstefnunnar hafa víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á sviði notendamiðarar velferðarþjónustu á Íslandi, Írlandi og í Kanada. Það eru:
Dr. Agnes Higgins
Geðhjúkrunarfræðingur Ph. D og prófessor við Trinity College í Dublin, Írlandi.
Dr. Agnes Higgins er írskur geðhjúkrunarfræðingur sem hefur víðtæka reynslu af kennslu og vísindastörfum. Hennar sérsvið í rúma 3 áratugi hefur verið á sviði notendamiðaðra rannsókna í geðhjúkrunarfræði. Hún starfar sem prófessor við Trinity College í Dublin og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir bæði vísinda- og frumkvöðla störf sín á sviði geðheilbrigðismála.
Dr. Agnes is a professor in mental health within the School of Nursing and Midwifery Trinity College Dublin, where she has held key academic leadership positions, including: Head of School, Head of Mental Health Nursing, Director of Postgraduate Programmes and Director of Academic and Professional Affairs. She is a registered mental health nurse, general nurse and nurse tutor with many years’ clinical and education experience in the areas of mental health, palliative/hospice care and general nursing. She is a Fellow of Trinity College and Elected Fellow (Ad Eundem) of Royal College of Surgeons in Ireland. She has led the development of a number of organisations that have given a critical voice to people who use the mental health services and is the current chairperson of the Board of Mental Health Reform, Ireland’s leading national patient coalition campaigning to transform mental health supports and services.
The central theme underpinning her research is on increasing understanding of service users’ and family members’ experience of mental health service provision and the development of psychosocial strategies that promote recovery and social inclusion. She has published widely in her field of expertise, including co-authoring Narratives of Recovery from Mental Illness: Role of peer support which was published by Routledge in 2017. She is a member of many national and international organisations and groups related to mental health, including, member of the Grounded Theory Institute, and Member of European Network of Training, Education and Research in Mental Health.
Frekari upplýsingar um Agnesi má finna hér.

Dr. Yani Hamdani
Iðjuþjálfi Ph. D og lektor við University of Toronto og klínískur vísindamaður við Azrieli Adult Neurodevelopmental Centre, miðstöð fíkni- og geðheilbrigðismála í Toronto, Kanada.
Dr. Yani Hamdani er iðjuþjálfi og lektor á sviði iðjuþjálfunar og -vísinda við University of Toronto, Kanada. Rannsóknir hennar beinast helst að stefnumótun og þjónustu fyrir ungt fólk með taugaþroskaraskanir. Fyrirlestur hennar mun fjalla um tækifæri og áskoranir í samvinnu við einstaklinga með þroskaraskanir í heilbrigðisrannsóknum og hvernig þeir geti ýmist verið meðrannsakendur, ráðgjafar eða þátttakendur í slíkum rannsóknum.
Nánari upplýsingar um Dr. Hamdani og erindi hennar:
Titill erindis: Inclusive research practices and intellectual and developmental disability: Where are we now and what’s next in health research?
Útdráttur: Canada has committed to increasing the inclusion of patients in health research, with the aim of improving health systems and outcomes in ways that are relevant to patients’ priorities for their health and daily lives. Despite this, underrepresented groups, such as adults labeled with intellectual and developmental disabilities (IDD), continue to be largely excluded from patient-oriented health research activities. Differences in communication styles, cognitive and/or adaptive functioning and capacity are common barriers to their exclusion. Yet, the perspectives of people labeled with IDD in research and service evaluation is essential to the delivery of high-quality, person-centred healthcare and research that is reflective of their priorities and tailored to their ways of communicating, functioning and processing information. This talk will: 1) examine the notion of inclusion in IDD research from a critical social science perspective; 2) provide examples of strategies that aim to include people with IDD as co-researchers, advisors and research participants; and, 3) propose next steps in tackling the challenges and opportunities for incorporating inclusive practices in IDD research.
Ágrip: Yani Hamdani, PhD, OT Reg. (Ont.) is an Assistant Professor in the Department of Occupational Science and Occupational Therapy at the University of Toronto, and a Clinician-Scientist at the Azrieli Adult Neurodevelopmental Centre, Centre for Addiction and Mental Health in Toronto, Canada. She completed a PhD in Social and Behavioural Health Sciences at the Dalla Lana School of Public Health, University of Toronto in 2016. Dr. Hamdani’s research focuses on health experiences, services and policy for young people labeled with neurodevelopmental disabilities. She is an Occupational Therapist and has a particular interest in critical qualitative inquiry and policy analysis.

Svava Arnardóttir
Iðjuþjálfi og einstaklingur með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Starfar hjá notendastýrðu félagasamtökunum Hugarafli.
Erindi Svövu snýr að mannréttindum og geðheilbrigði.

Ragnheiður K. Jóhannesdóttir Thoroddsen
Ragnheiður er örorkulífeyrisþegi og notandi velferðarþjónustu, B.Sc. í ferðamálafræði. Hún mun deila reynslusögu sinni kona með endómetríósa/legslímuflakk.
Hver er Ragnheiður?
- 49 ára, Mosfellingur
- B.Sc. í ferðamálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein.
- Starfaði í alþjóðaviðskiptum hjá Valitor og hjá ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn. Árið 2012 hófst veikindaleyfi sem enn hefur ekki lokið. Er örorkulífeyrisþegi í dag.
- Fráskilin, tvær dætur 17 og 22 ára.
- Árið 1985 fór ég fyrst til læknis vegna einkenna endómetríósu/legslímuflakks. Það tók hinsvegar 26 ár (2011) að fá sjúkdóminn greindan en engin meðhöndlun fylgdi í kjölfar sjúkdómsgreiningar.
- Mín áhugamál eru ferðalög, útivist, náttúran, hugleiðsla, mannrækt, tungumál, sköpun, skriftir, handavinna, matreiðsla. Brennandi áhugi á jafnréttismálum þ.e.a.s að konur með endómetríósu/legslímuflakk fái heilbrigðisþjónustu skv. lögum. Unnið að því á margan hátt að efla réttindi og almenna vitund á endometríósu/legslímuflakki t.d. með stjórnarsetu hjá Samtökum um endómetríósu auk margs konar sjálfboðaliðastarfa þegar heilsan leyfir.

Lykilfyrirlesarar munu taka þátt í pallborðsumræðum á Sjónaukanum þar sem tækifæri mun gefast til umræðna. Einnig taka þátt í ráðstefnunni fjöldi innlendra sérfræðinga og fagfólks á sviði velferðarþjónustu, rannsakendur af Heilbrigðisvísindasviði HA auk meistaranema úr framhaldsnámsdeild HA sem munu útskrifast nú í júní.
Dagskrá
FIMMTUDAGUR 20. MAÍ
UPPHAFSFUNDUR KL. 9:00-12:30
Fundarstjóri: Sigrún Kristín Jónasdóttir, formaður sjónaukanefndarinnar 2021
09:00 Setning Sjónaukans 2021
Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs og dósent HA.
09:10 Aðalfyrirlesari: Co-production in mental health research: ideology versus reality
Dr. Agnes Higgins, PhD., Professor in Mental Health, Trinity College, Dublin, Ireland.
09:40 Aðalfyrirlesari: Mannréttindi og geðheilbrigði
Svava Arnardóttir, iðjuþjálfi og einstaklingur með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Starfar hjá notendasýrðu félagasamtökunum Hugarafli.
10:10 HLÉ
10:20 Aðalfyrirlesari: Reynslusaga mín sem kona með endómetríósa/legslímuflakk / My experience as a woman with endometriosis
Ragnheiður K. Jóhannesdóttir Thoroddsen, örorkulífeyrisþegi og notandi velferðarþjónustu, B.Sc í ferðamálafræði.
10:50 Aðalfyrirlesari: Inclusive research practices and intellectual and developmental disability: where are we now and what‘s next in health research?
Dr. Yani Hamdani, PhD, OT Reg. (Ont)., Assistant Professor, University of Toronto and a Clinician Scientist, Azrieli Adult Neurodevelopmantal Centre, Centre for Addiction and Mental Health, Toronto, Canada.
11:20 HLÉ
11:30 Pallborð
- Þátttakendur eru fyrirlesarar Sjónaukans 2021 þau Dr. Agnes Higgins, Dr. Yani Hamdani, Alma Ýr Ingólfsdóttir og Ragnheiður K. Jóhannesdóttir
- Pallborðsumræður fara fram á ensku
- Stjórnandi pallborðs: Sigrún Kristín Jónasdóttir
12:30 HLÉ
SJÓNAUKINN A KL. 13:30-16:20
- Fundarstjóri: Sólrún Óladóttir
13:30 Atvinnuþátttaka fatlaðs fólks án aðgreiningar: reynsla einstaklinga með þroskahömlun á íslenskum vinnumarkaði
Stefan C. Hardonk og Álfheiður Hafsteinsdóttir
13:50 Þjónusta við innflytjendafjölskyldur með fötluð börn á Íslandi: hvað liggur til grundvallar?
Bergljót Borg, Snæfríður Þóra Egilson og Guðbjörg Ottósdóttir
14:10 HLÉ 5 MÍN
14:15 Fjölbreytt störf og verkefni: tækifæri fyrir fatlað fólk innan nýsköpunar
Sandra Halldórsdóttir og Stefan C. Hardonk
14:35 Tækifæri fólks með hreyfihamlanir til að komast um í samfélaginu: Áhrif þjónustu, stjórnsýslukerfa og stefnumótunar
Sigrún Kristín Jónasdóttir
14:55 HLÉ 10 MÍN
- Fundarstjóri: Linda Björk Ólafsdóttir
15:05 Endurhæfingarþjónusta frá sjónarhóli notanda og aðstandenda þeirra
Sólrún Óladóttir, Snæfríður Þóra Egilson og Guðrún Pálmadóttir
15:25 Algild hönnun: Mýta eða möguleiki til jafnari þátttöku í samfélaginu
Snæfríður Þóra Egilson og Sigrún Kristín Jónsdóttir
15:45 HLÉ 5 MÍN
15:50 Hópavinna og námskeið Drekaslóðar – hugmyndafræði og þróun
Thelma Ásdísardóttir og Ingibjörg Þórðardóttir
16:10 DAGSKRÁRLOK FYRRI RÁÐSTEFNUDAGS
SJÓNAUKINN B KL. 13:30-16:10
- Fundarstjóri: Gísli Kort Kristófersson
13:30 Reynsla kvenna með fíknivanda af núvitundarnámskeiði
Helena Bragadóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Þorbjörg Jónsdóttir
13:50: Þrálát þjáning og leiðin til bata. Afleiðingar kynferðisofbeldis fyrir konur og leitin að innri lækningu
Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir
14:10 HLÉ 5 MÍN
14:15 „Í fyrsta skipti fékk ég mikla von“. Reynsla af jóga og jóga nidra sem meðferðaríhlutun við þunglyndi, kvíða og streitu
Edith Gunnarsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Þorbjörg Jónsdóttir
14:35: Tengsl langvinnra verkja og sálrænna áfalla – kynning á rannsókn
Þorbjörg Jónsdóttir
14:55 HLÉ 10 MÍN
- Fundarstjóri: Þórhalla Sigurðardóttir
15:05 Reynsla íslenskra kvenna af því að greinast með fjölblöðrueggjastokka heilkenni (PCOS): áhrif sjúkdóms á geðheilbrigði og viðhorf þeirra til heilbrigðisþjónustu
Rakel Birgisdóttir og Elísabet Hjörleifsdóttir
15:25 Neikvæð fæðingarreynsla kvenna: skilgreiningar, orsakir og afleiðingar
Sigfríður Inga Karlsdóttir
15:45 HLÉ 5 MÍN
15:50 Sumt hefur breyst en annað ekki ári eftir verkjaendurhæfingu
Hafdís Skúladóttir, Amalía Björnsdóttir, Janean E. Holden, Þóra Jenný Gunnarsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Herdís Sveinsdóttir
16:10 DAGSKRÁRLOK FYRRI RÁÐSTEFNUDAGS
FÖSTUDAGUR 21. MAÍ
SJÓNAUKINN A KL. 9:00-14:25
- Fundarstjóri: Sigrún Kristín Jónasdóttir
09:00 „Þetta er bara gjörbreytt landslag“. Reynsla eldri karlmanna af umönnun maka með heilabilun
Olga Ásrún Stefánsdóttir, Mai Camilla Munkejord og Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir
09:20 Gagnreynt mat og matsaðferðir – verkfæri í þróun nýs þjónustuúrræðis fyrir aldraða
Ingunn Eir Eyjólfsdóttir
09:40 HLÉ 5 MÍN
09:45 Heilsulæsi: Þróun matstækis og mat heilsulæsis eldri Íslendinga
Guðrún Heiða Kristjánsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Sonja Stelly Gústafsdóttir
10:05 Að eiga aldraða móður á hjúkrunarheimili og áhrif þess á mæðgnasambandið. Fyrirbærafræðileg rannsókn á reynslu fullorðinna dætra
Maria Finster Úlfarsson, Kristín Þórarinsdóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
10:25 HLÉ 10 MÍN
- Fundarstjóri: Sigrún Kristín Jónasdóttir
10:35 „Maður getur ekki annað en bara haldið áfram“. Reynsla fólks af Covid-19 veikindum og bjargráðum þverfaglegrar endurhæfingar eftir COVID
Rósa Dröfn Pálsdóttir, Jónína Sigurgeirsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Ásta Snorradóttir
10:55 Endurhæfing í heimahúsi: árangur og árangursmat með mælitækinu WHODAS 2.0
Ásbjörg Magnúsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Guðrún Pálmadóttir
11:15 HLÉ 5 MÍN
11:20 ActivABLES fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum eftir heilaslag og forsendur fyrir notkun
Steinunn A. Ólafsdóttir, Þóra B. Hafsteinsdóttir, Helga Jónsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir og Sólveig Ása Árnadóttir
11:40 HLÉ
- Fundarstjóri: Þórhalla Sigurðardóttir
13:00 Langtímaárangur lífstílsmeðferðar við offitu, með eða án magaminnkunaraðgerðar: Afturskyggn rannsókn
Þuríður Helga Ingvarsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir, Guðjón Kristjánsson og Linda Aðalsteinsdóttir
13:20 Fræðsluþarfir og sjúkdómstengd þekking einstaklinga með kransæðasjúkdóm. Þversniðsrannsókn við útskrift af sjúkrahúsi
Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Brynja Ingadóttir, Hulda Halldórsdóttir, Kolbrún Sigurlásdóttir og Auður Ketilsdóttir
13:40 HLÉ 5 MÍN
13:45 Heilsulæsi og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm: KRANS rannsóknin.
Brynja Ingadóttir, Auður Ketilsdóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
14:05 Hnitmiðun krabbameinslyfjameðferðar
Finnbogi Rútur Þormóðsson
14:25 RÁÐSTEFNULOK
SJÓNAUKINN B KL. 9:00-14:05
- Fundarstjóri: Sólrún Óladóttir
09:00 ITP módelið: Skjólstæðingsmiðuð meðferðaráætlun í forgrunni
Gísli Kort Kristófersson og Merrie Kaas
09:20 Prediction of seasonal mood fluctuations based on electroencephalographic (EGG) biomarkers and cognitive vulnerabilities in a non-clinical sample
Mæva Marlene Urbschat, Yvonne Höller og Gísli Kort Kristófersson
09:40 HLÉ 5 MÍN
09:45 Þegar manneskjan sjálf stýrir þjónustunni
Svava Arnardóttir og Sigurborg Sveinsdóttir
10:05 Ungt fólk með tegund 1 sykursýki: Reynsla ungs fólks af þátttöku í íhlutun þar sem PAID-streitukvarðinn var notaður
Árún K. Sigurðardóttir, Ingvild Hernar, Marit Graue, Ragnhild B. Strandberg, Silje Stangeland Lie, David A. Richards, Beate-Christin Hope Kolltveit og Anne Haugstvedt
10:25 HLÉ 10 MÍN
- Fundarstjóri: Gísli Kort Kristófersson
10:35 Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
Eyrún Björg Þorfinnsdóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir og Martin Ingi Sigurðsson
10:55 Áfengis-, lyfja- og vímuefnanotkun íslenskra hjúkrunarfræðinga
Lilja Dögg Bjarnadóttir, Gísli Kort Kristófersson og Helga Sif Friðjónsdóttir
11:15 HLÉ 5 MÍN
11:20 Streita nemenda í hjúkrunarfræði á tímum Covid-19: Þversniðsrannsókn
Hrund Scheving Thorsteinsson, Birna G. Flygenring, Erla K. Svavarsdóttir, Gísli Kort Kristófersson, Herdís Sveinsdóttir, Jóhanna Bernharðsdóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
11:40 Kennsluaðferð með nýju sniði á tímum Covid-19 heimsfaraldurs
Þorsteinn Jónsson og Hrund Scheving Thorsteinsson
12:00 HLÉ
ÞEMA: STÖRF OG AÐSTÆÐUR HEILBRIGÐISSTARFSFÓLKS OG NEMENDA
- Fundarstjóri: Gísli Kort Kristófersson
13:00 „Á milli steins og sleggju“. Reynsla hjúkrunarfræðinga af stjórnun og rekstri hjúkrunarheimila á Íslandi
Berglind Steindórsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir og Þorbjörg Jónsdóttir
13:20 „Þetta er bara þitt eigið sjálfskaparvíti“. Reynsla hjúkrunarfræðinga af kulnun í starfi
Guðrún Valdimarsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir
13:40 HLÉ 5 MÍN
13:45: Nightingale áskorun á Landspítala 2020 – leiðtogaþjálfun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra
Hulda Pálsdóttir og Hrund Sch. Thorsteinsson
14:05 RÁÐSTEFNULOK
Við erum stöðugt að þróa okkar árlegu ráðstefnu og viljum ávallt gera betur. Því biðjum við gesti okkar um að hafa samband við okkur ef þeir vilja láta vita af einhverju sem betur mætti fara eða ef við getum aðstoðað á einhvern hátt. Hafa má samband við Áslaugu (aslaug@unak.is) eða Sigrúnu Kristínu (sigrunk@unak.is).