Persónuvernd

Persónuverndarstefna

Háskólanum á Akureyri er heimilt að skrá persónuupplýsingar, en persónuvernd og öryggi persónuupplýsinga eru unnin í samræmi við persónuverndarlög.

Rafræn vöktun við Háskólann á Akureyri

Rafræn vöktun við HA fer fram á grundvelli lögmætra hagsmuna háskólans í tenglum við eigna- og öryggisvörslu.

Upplýsingaöryggisstefna

Upplýsingaöryggisstefna Háskólans á Akureyri tekur mið af gildum skólans og vinnur að því markmiði að standa vörð um öryggi upplýsingakerfa og upplýsinga sem háskólanum er treyst fyrir, ekki síst persónuupplýsingum nemenda og starfsfólks.

Öryggi og persónuvernd á vefnum

Þegar þú notar vef Háskólans á Akureyri verða til upplýsingar um heimsóknina. HA miðlar þeim ekki til annarra nema samkvæmt lagaskyldu til eftirlitsaðila.